Select Page

Tow Float Elite sundbelgur

17.900 kr.

Vörunúmer: Tow-Float-Elite Flokkur: Vara:

Lýsing og eiginleikar

Njóttu næringar á lengri sundferðum með þessum sýnilega, hágæða öryggisbelg. Hann er með ytri möskva vasa ofan á sem rúmar næringargel eða litla vatnsflösku.

Njóttu lengri sunferða áhyggjulaus með fjölhæfum Tow Float Elite sundbelg.

  • Helstu eiginleikar:

    • Vasi fyrir næringu: Er með ytra hólfi fyrir vatnsflöskur eða gel.

    • Auðvelt aðgengi: belgurinn er með slitsterku reipi sem auðveldar flot og aðgengi að hólfinu á belgnum.

    • Hydrodynamic: Straumlínulaga hönnun sem veitir lámarks viðnám í  vatni.
Athugið að vasinn er úr möskva og því ekki vatnsheldur. Hann skal notast til að geyma hluti eins og vatnsflöskur, næringargel eða aðra hluti sem mega blotna.