Select Page

Saucony Guide 18 – (herra)

29.900 kr.

Vörunúmer: Guide -18 Flokkur: Vara:

Lýsing og eiginleikar

Guide 18 hlaupa­skórinn frá Saucony er hannaður fyrir daglega hreyfingu og notkun. Hann sameinar léttleika, mjúka dempun og stöðugleika á einstakann hátt. Hann er fullkominn fyrir hlaupara með yfirspyrnu, flata fætur eða einfaldlega fyrir þá sem vilja aukinn stuðning í léttum skóm. Guide 18 notar PWRRUN dempun og PWRRUN+ hælkraga sem veita hámarks þægindi og mjúka tilfinningu um leið og þú stígur í skóna.

Farðu lengra með Guide 18 hlaupaskónnum frá Saucony!

  • Helstu eiginleikar:

    • PWRRUN dempun og PWRRUN+ hælkragi fyrir mjúkan stuðning og hámarks þægindi.

    • CenterPath® tækni – Möskvi sem tryggir öndun og þægindi með miklum stuðning sem veitir öryggi við hvert skref.

    • Dempun: Max cushioning hannað fyrir þægindi í langhlaupum eða deg­legum æfingum.
  • Tækni- og hlutfallsupplýsingar:

    • Þyngd: ~272 g (US stærð 9) 

    • Fall frá hæl til táar: 6 mm (35 mm hæll / 29 mm tær)

    • Vistvæn XT‑900 gúmmísóla fyrir traust grip og endingargildi