Verslun með Íþróttabúnað
Nældu þér í nýjustu hlaupaskóna og sundbelginn
Þessi verslun selur og mun ávallt aðeins selja þrjár vörur. Eina verslunin á íslandi sem selur einungis þrjár vöru.
Topp 3 vörurnar (einu þrjár)

Saucony Triumph 22 (dömu)
Fyrir þægilegt hlaup
★★★★★
Þessir hlaupaskór bjóða upp á frábæra dempun og stuðning fyrir daglegt hlaup. Verð: 25.900kr.

Saucony Guide 18 (herra)
Hámarks þægindi og stíll
★★★★★
Njóttu óviðjafnanlegs stuðnings og stíls með þessum vinsælu fisléttu hlaupaskóm. Verð: 29.900kr.

Tow Float Elite sundbelgur
Fyrir sundmenn - lengra komna
★★★★★
Njóttu næringar á lengri sundferðum með þessum hágæða öryggisbelg. Verð: 17.900kr.
Gildin okkar
Besti íþróttabúnaðurinn á Íslandi
ATM Sports er heimsþekkt fyrir framúrskarandi gæði og þjónustu.
Traust viðskiptavina
Okkar tilbúnu viðskiptavinir bera fullt traust til okkar.
Framúrskarandi þjónusta
Viðurkenning fyrir framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini.
Fáðu þér nýjustu skó og sundbúnað
Vertu tilbúinn fyrir næsta ævintýri með okkar mjög svo takmarkaða úrvali af hlaupaskóm og sundbúnaði.
Smelltu hér til að skoða vörurnar okkar!